Forréttir

Forréttir setja stemninguna, koma þér og þínum í góða gírinn og leysa um umræðurnar. Hugmynd : Það má fá sér marga forrétti

1 ... Rækja / Hörpuskel

1950

Rækja / Hörpuskel í tortillakörfu með avókado salsasósu

S

2 ... Trönuberjasalat

1850

Blandað ferskt salat með feta-osti, pekan hnetum, þurrkuðum trönuberjum, kirsuberjatómötum og balsamic ólífuolíu

H

3 ... Lax carpaccio

2100

Lax carpaccio með reyktum laxi, brauðtenga parmesan osti með rósapipar og sósu

Engin þekkt ofnæmi

4 ... Súpa dagsins

1400

Súpa dagsins er alltaf góð

Engin þekkt ofnæmi

5 ... Marineruð hrefna

1700

Marineruð hrefna með tryaki sósu og sætum kartöflum

Engin þekkt ofnæmi

6 ... Íslenskt sjómannasnakk

1400

Íslenskt sjómannasnakk með hákarli og brennivíni

Engin þekkt ofnæmi

7 ... Brauðkarfa

350/500

Alltaf ferskt og gott brauð

Engin þekkt ofnæmi

8 ... Blandaðir smáréttir fyrir 2-3

3280

Mozarellastangir, kjúklingafingur, Jalapeno poppers, laukhringir með nachos, nóg fyrir alla

Engin þekkt ofnæmi
  • E

    Egg
  • F

    Fiskur
  • L

    Laktósi
  • H

    Hnetur
  • S

    Skelfiskur