Kaffi, Rómantík og gott að borða
Forréttir setja stemninguna, koma þér og þínum í góða gírinn og leysa um umræðurnar. Hugmynd : Það má fá sér marga forrétti
Hamborgarar hjá okkur eru búnir til af fólki sem elskar hamborgara og við elskum þessa hérna
Kokkurinn okkar er hreint út sagt snillingur að búa til mat sem þú bara verður að prufa aftur og aftur og hérna færðu matinn sem hann elskar
Grænmetis réttirnir okkar eru svo góðir. Full máltíð með austurlenskum göldrum og ástríðu. Það má alltaf fá sér meira
Salödin okkar eru fersk, góð og æðisleg. Fáðu tilbúin salöd eða gerðu þitt eigið. Enginn fer svangur frá okkur